Þróttur – Fram

Ég er sökker fyrir bikarkeppninni. Jafnvel svo mikill sökker að ég freistast til að blogga aftur. Framarar dógust gegn Þrótti (á útivelli) í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Þótt undarlegt kunni að virðast þá hafa A-lið þessara félaga aðeins þrisvar sinnum dregist saman í bikarkeppni KSÍ frá árinu 1960. Þá undanskil ég viðureignina 1967 þegar b-lið Fram …

Linnæus Östlund

Við lestur nýrrar bókar Sigmundar Ó. Steinarssonar um sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi) leitar á mig gömul spurning sem ég braut heilann um fyrir nokkrum árum en leiddi síðan hjá mér. Hver var Linnæus Östlund? Í bókinni grípur Sigmundur niður í kunnan pistil eftir Kjartan Þorvarðsson úr 25 ára afmælisblaði Fram frá árinu 1933. …