Handbolti/fótbolti

Sígilt umfjöllunarefni á enskum fótboltanördasíðum eru listar yfir menn sem náðu að vera bæði afreksmenn í fótbolta og krikket. Ian Botham er eitt þekktasta dæmið. Samsvarandi úttekt á Íslandi væri um þá menn sem náð hafa árangri í fótbolta og handbolta. Á upphafsárum íslenska handboltans voru flestir handknattleiksmenn jafnframt í fótboltanum. Með tímanum jókst sérhæfingin …