Um fermingar

(Birti eftirfarandi pistil 2006. Skelli honum inn aftur með íslenskum stöfum, þar sem sá gamli er ólæsilegur.) Ferming unglinga er bæði apaspil (Affenspiel) og vitleysisgangur (Gaukelwerk). Hafið ekki áhyggjur lesendur góðir – Ég er ekki genginn til liðs við Vantrúarhópinn og ætla ekki að stofna til ritdeilna við fyrrverandi eða núverandi guðfræðinema. Ég er bara …