Ég hafði látið mig dreyma um að þetta yrði sumarið þar sem ég næði öllum leikjum Framarar á Íslandsmótinu. Að sjálfsögðu rann ég svo á rassinn á fyrsta leik. Rútuferðin á vegum félagsins var blásin af, þar sem svo margir ætluðu að horfa á Framstelpurnar hreppa Íslandsmeistaratitilinn og bílfarið sem ég reddaði mér í staðinn …
Monthly Archives: maí 2013
Rúmenarnir
Þriðjudagurinn byrjaði sakleysislega. Ég var heima við að dútla við eitt og annað fram eftir degi. Ákvað svo seinnipartinn að fara í göngutúr niðrí bæ. Í ljós kom að það var gluggaveður og ég illa klæddur. Leit því inn á flokkskontórinn hjá Vinstri grænum í Suðurgötunni, til að snapa kaffi og spjalla við stelpurnar þar …