Víkingur úti: 1/22

Ég hafði látið mig dreyma um að þetta yrði sumarið þar sem ég næði öllum leikjum Framarar á Íslandsmótinu. Að sjálfsögðu rann ég svo á rassinn á fyrsta leik. Rútuferðin á vegum félagsins var blásin af, þar sem svo margir ætluðu að horfa á Framstelpurnar hreppa Íslandsmeistaratitilinn og bílfarið sem ég reddaði mér í staðinn …