Breiðablik heima (bikar):

Sumarið 1983 byrjaði ég að fylgjast með íslenskum fótbolta. Ég var átta ára og bjó rétt hjá Melavellinum. Snemma komumst við krakkarnir upp á lagið með að klöngrast yfir girðinguna við norðanverða stúkuna með því að klifra eftir vírnetinu sem afmarkaði byggingarsvæði Þjóðarbókhlöðunnar. Þarna rifnuðu margar flíkur. Stundum vorum við krakkarnir bara að leika okkur …