B-maðurinn: fótboltasaga mín 61/100

17. febrúar 2001. Hearts 1 : Dundee 1 Peter skólabróðir minn í Edinborg er eitt svæsnasta dæmi um B-manneskju sem ég hef kynnst. Hann virtist algjörlega úti á þekju í tímunum og gat varla stamað upp úr sér óbjagaðri setningu á ensku eða tekið þátt í samræðum. Við samnemendurnir litum á hann sem hálfgerðan fábjána …