Fótboltasaga mín 74/100: Aukakílóin

1. júlí 2003. Fram 4 ; Haukar 2 (eftir framlengingu) Listi yfir óþolandi fótboltatengd fyrirbæri: nr. 341,  leikmenn sem alltaf skora á móti félaginu manns, þangað til þeir skipta yfir í liðið og eru þá úti að skíta. Guðmundur Steinarsson er nánast orðabókarskilgreiningin á þessu. Einhvern veginn virtist sama hvort Framarar léku vel eða illa …

Fótboltasaga mín 73/100 Stéttskiptingin

8. janúar 2011. Bath 0 : Luton 0 Í janúar 2009 fór fyrsti Luton-tvíæringurinn fram. Og þó! Strangt til tekið var það ekki orðið tvíæringur fyrr en tveimur árum seinna þegar ráðist var í ferð númer tvö. Ég, Valur Norðri og Raggi Kristins höfðum keypt flugmiðana áður en Ísland varð gjaldþrota – það voru því …