Málaferli

Frá því­ að ég var unglingur, hef ég reglulega fengið slæman munnangur. Það er ömurlegt helví­ti.

Fyrir nokkrum mánuðum sí­ðan rak ég augun í­ það á netinu að Zendium-tannkrem innihéldi einhver ensí­m sem hindruðu munnangur. Það sví­nvirkar. Frá því­ að ég byrjaði að tannbursta mig með Zendium, hefur óværan ekki látið á sér kræla.

Rökrétt næsta skref hlýtur að vera að fara í­ mál við Colgate-fyrirtækið og heimta þjáningabætur. Skrilljónir króna!!!