10. janúar 2010. Angóla 4 : Malí 4 Stóra tromp handboltaíþróttarinnar er að stórmótin fara fram í janúar í seinni tíð. (Öfugt við t.d. HM á Íslandi 1995 sem var leikið meðan ég var í stúdentsprófum.) Í janúar er ekkert við að vera og því tilvalið að horfa á keppni í tvígripi, hrindingum og ruðningi. …
Continue reading „Fótboltasaga mín 81/100: Skammdegisafþreyingin“