Gústi og hagfræðingurinn part II Tja, ekki veit ég af hverju ég er að blogga þessa færslu. Kannski til þess að eiga síðasta orðið? ígúst svaraði mér sem sagt um hæl eins og hans var von og vísa. Hins vegar tekur hann ekki efnislega á rökum mínum í málinu. Þannig var sögunni um Ólaf Thors …
Category Archives: Uncategorized
Ágúst og Economist Ágúst Flygenring
ígúst og Economist ígúst Flygenring vitnar af fullum krafti í Economist um þessar mundir og sá ástæðu til að benda mér á grein um styttingu vinnuvikunnar í Frakklandi. Raunar misminnir ígúst að ég hafi fjallað sérstaklega um þessa hluti í tengslum við Tommy Sheridan vin minn, heldur skrifaði ég greinar um þessa löggjöf Jospin-stjórnarinnar. „Lesa …
Er Ragnar Kristinsson… …mesti kverúlant
Er Ragnar Kristinsson… …mesti kverúlant í heimi? Margir vilja meina það, en ég get ekki tekið undir það. Nú skal það viðurkennt að Ragnar er líklega mesti kverúlant sem ég hef kynnst, en á hitt ber að líta að ég hef ekki hitt nema lítinn hluta jarðarbúa. Afar líklegt verður því að teljast að einhvers …
Að helgi lokinni… Jæja, alveg
Að helgi lokinni… Jæja, alveg kemur maður þokkalega undan helgi að þessu sinni. Á föstudaginn ætluðum við Palli að grynnka á vinnunni við barmmerki Danskra daga í Stykkishólmi, sem við lofuðum að gera fyrir Kára rækjudrápara og einn mesta krikketfrömuð landsins. Eftir skamma stund enduðum við þó á Næsta bar, þar sem var margt góðra …
Vinningshafinn er fundinn! Jæja, þá
Vinningshafinn er fundinn! Jæja, þá liggur fyrir hver hljóta mun verðlaunin í götulýsingargetraun sumarsins. Ekki bárust jafn mörg svör inn og vonast var til og reyndust flestir þátttakendur býsna fjarri réttu svari. Palli skúnkur reyndi mikið til að tryggja sér bókina, meðal annars með því að senda mér tvö SMS og einn tölvupóst. Hann getur …
Rafmagnsnördar leynast víða Ágúst Flygenring
Rafmagnsnördar leynast víða ígúst Flygenring veltir fyrir sér muninum á ljósastaurunum á Keflavíkurveginum og annars staðar. Það er augljóst að hann þyrfti að komast í heimsókn á Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur. Á myndasafni okkar má nefnilega finna slatta af ljósmyndum og teikningum af ljósastaurum frá ýmsum tímum. Þar á meðal eru bráðskemmtilegar myndir af því þegar …
Continue reading „Rafmagnsnördar leynast víða Ágúst Flygenring“
Nei sko! Fór að skoða
Nei sko! Fór að skoða dagatalið og áttaði mig þá á því að kominn er miður júlí. Þá fór ég að reyna að muna hvenær ég hefði síðast heyrt í minni gömlu vinkonu og skólasystur Hjördísi. Eftir smá leit í pósthólfinu komst ég að því að það hefði verið laust upp úr áramótum. Eins og …
Það er gott… …að Páll
Það er gott… …að Páll sé ánægður með póstkortið sem hann fékk sent frá Norðfirði í síðustu viku. Á Færeyjaferðinni keyptum við frímerki á póstkort til: foreldra minna, afa og ömmu, tengdaömmu í Miðfirðinum, Vigdísar mágkonu, tengdapabba og Palla. Allt þetta fólk fékk póstkort, nema Palli. Einhvern veginn fundum við ekki viðeigandi kort. En það …
Blogg um vegamál… Jamm, alveg
Blogg um vegamál… Jamm, alveg vissi ég jarðgangagrein mín á Múrnum í dag færi í taugarnar á einhverjum. ígústi Flygenring er a.m.k. ekki skemmt ef marka má skrif hans. Hann veltir því meðal annars fyrir sér hvernig jarðgangaárátta mín (og ég viðurkenni að ég er með jarðgangadellu) samræmist umhverfisverndarstefnu. Það er ágætis ábending og vissulega …
Bíðið bara… Hahaha… þá er
Bíðið bara… Hahaha… þá er Stefán kominn aftur til Reykjavíkur. Hann hefur frá mörgu að segja, en það verður að bíða til morguns, því það er mikið að gera hér í vinnunni og á eftir tekur við stórleikur í Laugardalnum! Þó er rétt að taka það fram að Færeyjar eru langflottastar og það eru sko …