Bestu bókmenntir Íslandssögunnar? Hvað er það besta sem skrifað hefur verið á íslenskri tungu? Njála? Laxness á góðum degi? Jólasálmur Davíðs Oddssonar? Nei, að mínu mati eru bestu og fyndnustu skrif bókmenntasögunnar að finna í stjörnuspánni í Tímanum, sem síðar varð stjörnuspá Dags-Tímans. Að þessu tilefni hyggst ég rifja upp nokkur gullkorn úr stjörnuspánni eftir …
Continue reading „Bestu bókmenntir Íslandssögunnar? Hvað er“