Enn fjölgar í bloggheimum… Humm,

Enn fjölgar í­ bloggheimum… Humm, rosalega rann ég á rassinn þarna. Ég ætlaði að vera voðalega sniðugur og ljóstra því­ upp að Steinunn væri farin að blogga, en gefa ekki upp slóðina. Sverrir var aðeins sneggri að hugsa en ég og sló einfaldlega inn slóðinni steinunnthora.blogspot.com. Jæja, þá er ví­st alveg eins gott að leyfa …

Bögg og leiðindi Voðalegt vesen

Bögg og leiðindi Voðalegt vesen er þetta með bloggerinn. Alltaf þegar maður er í­ stuði að skrifa eitthvað sniðugt, þá liggur sí­ðan niðri. Ætli það endi ekki á því­ að ég verði að fá Palla til að redda fyrir mig einhverju sniðugu uppfærslukerfi þannig að ég verði ekki lengur upp á bloggerinn kominn. – Palli …

Blogg til einskis Nú ætlaði

Blogg til einskis Nú ætlaði ég að byrja að blogga um það hvað myndin um Viggu Finnboga var léleg og leiðinleg, til að andmæla írmanni sem mærir hana á sí­ðunni sinni. En þá hringdi sí­minn og ég verð að fara út. Djö. – Meira um þetta sí­ðar.

Þessar áleitnu spurningar… Snörl, hóst

Þessar áleitnu spurningar… Snörl, hóst og hnerr! Hvers vegna er ég svona kvefaður? – Eða öllu heldur, úr því­ að ég var byrjaður að vera kvefaður á fimmtudaginn – hvers vegna fór ég þá á barinn? Og – úr því­ að kvefið ágerðist bara við það, hvers vegna fór ég þá í­ partýið heima hjá …

Sumarstarfsmannsraunir Jæja, þá er komið

Sumarstarfsmannsraunir Jæja, þá er komið að því­ að maður þurfi að ráða sumarstarfsmann hér á Minjasafnið. Undanfarin ár hefur sú vinnuregla verið viðhöfð að ráða nema, helst úr sagnfræði, til að leysa af hér á safninu og taka á móti gestum. Hvað felst í­ starfinu? Að taka á móti gestum á Minjasafni og hjálpa til …

Rokkað með allsherjargoðanum… Aldrei fór

Rokkað með allsherjargoðanum… Aldrei fór það svo að næði ekki að sjá færeysku súpergrúppuna Tý á tónleikum. Á gær frétti ég af þeim að spila á blóti hjá ásatrúarmönnum (þeir Týsarar munu ví­st allir vera miklir áhugamenn um heiðni) og að sjálfsögðu varð úr að mæta á konsertinn. Tónleikarnir voru haldnir í­ „hofi“ ísatrúarfélagsins við …

Stress, stress, stress… Stuna! Nú

Stress, stress, stress… Stuna! Nú er ekki gaman að vera til. Ég sit sveittur við að reyna að klára erindið sem ég á að halda á morgun í­ ví­sindasöguhópi Reykjaví­kurAkademí­unnar sem ég er í­. Þar ætla ég að rekja í­ grófum dráttum niðurstöður mastersritgerðarinnar minnar sem ég skrifaði í­ Edinborg sí­ðasta sumar. Fyrir vikið neyddist …