Enn fjölgar í bloggheimum… Humm, rosalega rann ég á rassinn þarna. Ég ætlaði að vera voðalega sniðugur og ljóstra því upp að Steinunn væri farin að blogga, en gefa ekki upp slóðina. Sverrir var aðeins sneggri að hugsa en ég og sló einfaldlega inn slóðinni steinunnthora.blogspot.com. Jæja, þá er víst alveg eins gott að leyfa …
Category Archives: Uncategorized
Bögg og leiðindi Voðalegt vesen
Bögg og leiðindi Voðalegt vesen er þetta með bloggerinn. Alltaf þegar maður er í stuði að skrifa eitthvað sniðugt, þá liggur síðan niðri. Ætli það endi ekki á því að ég verði að fá Palla til að redda fyrir mig einhverju sniðugu uppfærslukerfi þannig að ég verði ekki lengur upp á bloggerinn kominn. – Palli …
Taka tvö Jæja, þá get
Taka tvö Jæja, þá get ég haldið áfram þar sem frá var horfið fyrr í dag. Myndin um Viggu var sem sagt fúl – eða öllu heldur víðáttuhallærisleg. Aðstandendum myndarinnar tekst afskaplega vel að koma því til skila að Vigdís sé óskaplega bissý og eigi marga útlenska vini sem hringi í hana í tíma og …
Blogg til einskis Nú ætlaði
Blogg til einskis Nú ætlaði ég að byrja að blogga um það hvað myndin um Viggu Finnboga var léleg og leiðinleg, til að andmæla írmanni sem mærir hana á síðunni sinni. En þá hringdi síminn og ég verð að fara út. Djö. – Meira um þetta síðar.
Þessar áleitnu spurningar… Snörl, hóst
Þessar áleitnu spurningar… Snörl, hóst og hnerr! Hvers vegna er ég svona kvefaður? – Eða öllu heldur, úr því að ég var byrjaður að vera kvefaður á fimmtudaginn – hvers vegna fór ég þá á barinn? Og – úr því að kvefið ágerðist bara við það, hvers vegna fór ég þá í partýið heima hjá …
Sumarstarfsmannsraunir Jæja, þá er komið
Sumarstarfsmannsraunir Jæja, þá er komið að því að maður þurfi að ráða sumarstarfsmann hér á Minjasafnið. Undanfarin ár hefur sú vinnuregla verið viðhöfð að ráða nema, helst úr sagnfræði, til að leysa af hér á safninu og taka á móti gestum. Hvað felst í starfinu? Að taka á móti gestum á Minjasafni og hjálpa til …
Stund milli stríða Jæja, þá
Stund milli stríða Jæja, þá er best að nota tækifærið til að blogga úr því að ég hef tíu mínútur aflögu í vinnunni. Ég veit ekki hversu oft ég hef verið spurður spurninga á borð við: „hvað gerir þú eiginlega í vinnunni?“ eða „koma nokkrir á þetta safn? Er þá nokkuð að gera hjá þér?“ …
Ammæli Jæja, enn einn helvítis
Ammæli Jæja, enn einn helvítis afmælisdagurinn. Núna er maður orðinn 27 ára sem er náttúrlega alveg djöfulegt. Einu sinni fannst mér gaman að eiga afmæli og fannst bara fínt að eldast um eitt ár í viðbót. Það breyttist fyrir tveimur árum. – Það er alveg passlegt að vera 25. Þá er maður augljóslega ekki neinn …
Rokkað með allsherjargoðanum… Aldrei fór
Rokkað með allsherjargoðanum… Aldrei fór það svo að næði ekki að sjá færeysku súpergrúppuna Tý á tónleikum. Á gær frétti ég af þeim að spila á blóti hjá ásatrúarmönnum (þeir Týsarar munu víst allir vera miklir áhugamenn um heiðni) og að sjálfsögðu varð úr að mæta á konsertinn. Tónleikarnir voru haldnir í „hofi“ ísatrúarfélagsins við …
Stress, stress, stress… Stuna! Nú
Stress, stress, stress… Stuna! Nú er ekki gaman að vera til. Ég sit sveittur við að reyna að klára erindið sem ég á að halda á morgun í vísindasöguhópi ReykjavíkurAkademíunnar sem ég er í. Þar ætla ég að rekja í grófum dráttum niðurstöður mastersritgerðarinnar minnar sem ég skrifaði í Edinborg síðasta sumar. Fyrir vikið neyddist …