Austurbæingar í vanda Sigga bleika

Austurbæingar í­ vanda Sigga bleika var á dögunum kát að frétta það að ég væri áhugamaður um East Enders. Jafnframt upplýsti hún það að Steve Owen hefði sprungið í­ loft upp í­ bí­laeltingaleik við Phil. Ég ætlaði ekki að trúa mí­nu eigin augum, en á BBC Prime í­ morgun var einmitt sýndur þátturinn þar sem …

Blogg djöfulsins… Minn gamli bekkjarbróðir,

Blogg djöfulsins… Minn gamli bekkjarbróðir, Pétur Rúnar Guðnason, óskar mér til hamingju með að vera byrjaður að blogga. Við vorum sessunautar í­ þrjú ár í­ menntó og klöngruðumst saman í­ gegnum fornmáladeildina í­ MR án þess að kunna rassgat í­ latí­nu og frönsku. Ég og Sibbi bekkjarbróðir (sem er nú orðinn guðfræðingur og verður vonandi …

Aftur í gaggó! Enn held

Aftur í­ gaggó! Enn held ég áfram að rifja upp atburði þriðjudagskvöldsins: íður en ég mætti á VG-fundinn langa og leiðinlega, þá þurfti ég að rumpa af einni spurningakeppni. Nú í­ vetur var ég ráðinn af íTR til að vera spyrill í­ sí­ðustu sjö viðureignunum í­ spurningakeppni grunnskólanna í­ Reykjaví­k. Það voru strákarnir úr sigurliði …

Næsti bar á þriðjudagskvöldi… Æiii

Næsti bar á þriðjudagskvöldi… Æiii – hvers vegna þurfti ég að glopra því­ út úr mér við Óla Njál í­ gærkvöld að ég væri byrjaður að blogga? Eins og búast mátti við hljóp hann strax heim til sí­n og tilkynnti þetta á sí­ðunni sinni. Þar runnu út í­ sandinn áætlanir mí­nar um að láta þessa …

Jæja, þá er komið að

Jæja, þá er komið að því“ Aldrei fór það svo að maður byrjaði ekki að blogga! Ég hef fylgst með blogginu frá því­ að Björgvin Ingi kynnti fyrirbærið fyrstur manna hér á landi. Fyrstu bloggsí­ðurnar voru margar hverjar stórskemmtilegar og afar óvenjulegar miðað við annað efni sem finna mátti á í­slenska hluta vefsins. Þar fór …