Ég blogga til að gleyma! Stuna! Á morgun skutlaði ég Steinunni á spítala. Hún mun liggja inni í fjórar nætur og ég verð væntanlega eins og illa gerður hlutur á meðan. Ég er ekki í neinu stuði til að blogga neitt sniðugt, þar sem það myndi eflaust allt leysast upp í sjálfsvorkunn og barlóm. Ætli …
Category Archives: Uncategorized
Austurbæingar í vanda Sigga bleika
Austurbæingar í vanda Sigga bleika var á dögunum kát að frétta það að ég væri áhugamaður um East Enders. Jafnframt upplýsti hún það að Steve Owen hefði sprungið í loft upp í bílaeltingaleik við Phil. Ég ætlaði ekki að trúa mínu eigin augum, en á BBC Prime í morgun var einmitt sýndur þátturinn þar sem …
Blogg djöfulsins… Minn gamli bekkjarbróðir,
Blogg djöfulsins… Minn gamli bekkjarbróðir, Pétur Rúnar Guðnason, óskar mér til hamingju með að vera byrjaður að blogga. Við vorum sessunautar í þrjú ár í menntó og klöngruðumst saman í gegnum fornmáladeildina í MR án þess að kunna rassgat í latínu og frönsku. Ég og Sibbi bekkjarbróðir (sem er nú orðinn guðfræðingur og verður vonandi …
Continue reading „Blogg djöfulsins… Minn gamli bekkjarbróðir,“
Aftur í gaggó! Enn held
Aftur í gaggó! Enn held ég áfram að rifja upp atburði þriðjudagskvöldsins: íður en ég mætti á VG-fundinn langa og leiðinlega, þá þurfti ég að rumpa af einni spurningakeppni. Nú í vetur var ég ráðinn af íTR til að vera spyrill í síðustu sjö viðureignunum í spurningakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Það voru strákarnir úr sigurliði …
Næsti bar á þriðjudagskvöldi… Æiii
Næsti bar á þriðjudagskvöldi… Æiii – hvers vegna þurfti ég að glopra því út úr mér við Óla Njál í gærkvöld að ég væri byrjaður að blogga? Eins og búast mátti við hljóp hann strax heim til sín og tilkynnti þetta á síðunni sinni. Þar runnu út í sandinn áætlanir mínar um að láta þessa …
Bakþankar og rakettur Úpps! Ekki
Bakþankar og rakettur Úpps! Ekki byrjar það vel. Ég er ekki búinn að blogga nema eina færslu og strax er ég kominn með bakþanka vegna þess sem ég skrifaði. – Ef til vill voru það mistök að tilkynna formlega að nú væri maður byrjaður að blogga? Hefði ekki verið betra að henda lesendunum strax út …
Jæja, þá er komið að
Jæja, þá er komið að því“ Aldrei fór það svo að maður byrjaði ekki að blogga! Ég hef fylgst með blogginu frá því að Björgvin Ingi kynnti fyrirbærið fyrstur manna hér á landi. Fyrstu bloggsíðurnar voru margar hverjar stórskemmtilegar og afar óvenjulegar miðað við annað efni sem finna mátti á íslenska hluta vefsins. Þar fór …