Hér verður fjallað um ólífuolíur sem ég mæli sérstaklega með og heiðarleg tilraun gerð til að lýsa því hvernig þær bragðast og með hverju ég sjálfur tel að þær henti best. Umfjöllunin er ekki tilbúin en er væntanleg.
Frantoia olio extra vergine di oliva (Sikiley)
Gullin, meðalþykk. Sterk angan af ólífum með keim af grasi. Sveitalykt.
Smökkuð í skeið: Bragðgóð, mild, með voldugu eftirbragði sem endist lengi.
Smökkuð ofan á hvítt brauð: Eins og að borða guð.
Þetta er ekki olía til að steikja upp úr. Hins vegar er hún góð til allra annarra nota. Hún hentar sérlega vel í vinaigrette og ein sér á salöt, til dæmis caprese og grískt salat. Sömuleiðis er hún fullkomin í bacalhau og í ragù.
Kostar 3.350 krónur hjá Barbera í Kópavogi.
Texturas Reserva: Selección Morisca (Spánn)
Olifa olio extra vergine di oliva: Puglia (Ítalía)
Nýlegar athugasemdir