Daily Archives: 1. janúar, 2006

Nýtt ár hefst að nýju 4

Ég sé það er greinilega komið nýtt ár. Nýja árið mitt hefst í Finnlandi, svona til þess að gera. Þangað held ég eftir einn og hálfan sólarhring og verð í viku. Allt annað liggur í lausu lofti hjá mér þessa dagana, ekkert öruggt, allt í handahófskenndri óreiðu og hugarflugslysum. Veit stundum ekki í hvorn fótinn […]