Daily Archives: 9. febrúar, 2006

Eipað með soldátum 0

Aldrei fór það svo að ég bloggaði ekki um ferð mína upp á þá hersetnu Miðnesheiði. Þar situr enginn ormur á gulli, ólíkt fínni heiðum. Eini ormurinn þar að kalla mætti er íslenska ríkið. Það kemur engum á óvart sem hefur komið þangað að hermennirnir nenni ekki að vera þar, þó ekki nema væri leiðindanna […]