Daily Archives: 22. mars, 2007

Af Bréfum til Sólu 0

Mig grunar að hinir hrifnæmu vildu helst ekki vita mikið um samband Þórbergs og Sólu áður en þeir lesa bréfasafnið, sér í lagi ekki hið eina réttnefnda Bréf til Sólu í allri sinni 70 blaðsíðna heift, sem af einhverjum ástæðum var ekki gefið út með hinum. Síst mun þeim sömu hugnast að kunna skil á […]