Daily Archives: 17. apríl, 2007

Bók, grindardráp og dauði 2

Þessi vika er vika bókarinnar. Þá er kominn tími til að hafa áhyggjur af námsframvindu. Ef bókmenntaritgerðin er ekki kláruð fyrir fæðingardag Kiljans og Shakespeare (og dauðadags þess síðarnefnda), og próflesturinn ekki vel ríflega hálfnaður, þá er illt í efni. Hálfkaldhæðnislegur deadline. ~ Ég tefli einnig á tæpasta vaði í öðrum skilningi. Með dags millibili […]