Daily Archives: 2. október, 2007

Flugfargjöld 6

Fyrsti tíminn í forníslensku í dag fór allur í að skipuleggja, panta og borga fyrir tengiflug frá London til Milano. Ég lendi varla í tímahraki milli véla, því á leiðinni utan þarf ég að bíða í um fjóra tíma en kringum sjö á leiðinni tilbaka (já, ég kem aftur) þótt ég muni það nú ekki […]