Daily Archives: 12. desember, 2007

Ljóðabækur 4

Þá er að snúa sólarhringnum við. Hvað er betra að hafa fyrir stafni þegar þannig er ástatt hjá manni en endurraða í ljóðabókahillunni? Var með hillumetrana mína tvo alla í stafrófsröð en hef nú komið öllum nýrri bókum fyrir í ógeðslegu lerberghillunni minni, sem er hryllilegur geymslustaður fyrir allt nema kassa en verður að duga. […]