Daily Archives: 14. apríl, 2008

Fokk var víst orðið 0

Það er alltaf gott að finna nýjar vísbendingar sem sprengja sundur öll þau rök sem maður hefur klambrað saman í hrákaritsmíð. Þá verður ritgerðin sterkari fyrir vikið. Þó er það að sönnu hvimleitt að þurfa að endurskrifa allt á síðustu stundu.

Þvættingur 0

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, segir í viðtali við danska blaðið Berlingske, að íslensku bankarnir geti allir reitt sig á stuðning frá íslenskum stjórnvöldum lendi þeir í erfiðleikum. Þann stuðning væri hægt að sækja bæði í ríkissjóð og gjaldeyrisvarasjóð Seðlabankans. (#) Síðast þegar ég frétti snerist málið ekki um ímyndaða skálka sem „tala niður gengið“, heldur […]