Daily Archives: 4. nóvember, 2008

Koddu að býtta 0

Þegar ég var lítill skiptumst við félagarnir á körfuboltamyndum, og einhugur ríkti um ímyndað verðmætamat einstakra spjalda. Sum voru „sjaldgæf“ og þar af leiðandi meira virði en önnur, og hver sá sem býttaði á 10 Karl Malone, einum Scotty Pippen og tveim Larry Bird fyrir einn Michael Jordan að kyssa gullbikar NBA deildarinnar lét Jordaninn […]