Daily Archives: 5. nóvember, 2008

Hver er þessi Guðmundur? 4

Ætli þeir á DV viti það?

Obama 2

Aldrei hélt ég að ég ætti eftir að upplifa þetta. En fyrst Kaninn höndlar að kjósa svartan forseta ættu Íslendingar kannski að lifa af ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokks svona einu sinni. Það er einsog það birti til einhversstaðar framundan við tilhugsunina eina.