Daily Archives: 7. janúar, 2009

Síðasta ljóðabók Sjóns 8

Þá er ég kominn út úr skápnum með nýjustu bókina mína. Við Jón Örn Loðmfjörð skrifuðum hana saman, upplýsingar um hana má finna hér, smellið á kápuna. Þess má geta að hún kostar aðeins 490 krónur í næstu bókabúð – nánar tiltekið á Laugavegi, í Austurstræti og í Iðu. Þess má einnig geta að fjölmiðlar […]