Daily Archives: 28. janúar, 2009

Kominn heim frá Kaupmannahöfn 0

Og þvílík ferð sem það var. Með allar fréttirnar sem bárust gegnum síma og danska sjónvarpið allan tímann. Og þvílík heimkoma! Ég á varla til orð til að lýsa ánægju minni með að loksins ætli sér einhver að gera eitthvað. Þá er að vona að boðað verði til kosninga fremur fyrr en seinna.