Daily Archives: 6. febrúar, 2009

Ríkisstyrkt list 7

Mér virðast margir bloggarar orðnir æstir vegna árvissrar fréttar um listamannalaun í dag (af hverju enginn fyrtist fyrr við veit ég ekki). Þá er Hallgrímur Helgason oft sérstaklega nefndur, Baugur og annað álíka. Skoðanir listamanna, yrtar eða óyrtar, eru semsé skyndilega farnar að þykja tilefni til að ríkið hætti að styrkja þá. Ef dagskipunin á […]