Daily Archives: 1. mars, 2009

Bergshús 4

Ég sendi Fasteignasölunni Ási svohljóðandi fyrirspurn: Góðan dag. Umrætt hús er nefnt Bergshús og sagt sögufrægt. Þó er það ekki Bergshús sem Þórbergur Þórðarson bjó í á fjórða vetur á árunum 1909-1913, til þess er það of ungt (reist 1929 skv. vefnum). Auk þess var það við Skólavörðustíg þótt vissulega sé hægt að færa til […]