Daily Archives: 4. mars, 2009

Rúv 2

Nú þykir mér meira en sjálfsagt að greiða fyrir það framúrskarandi dagskrárefni sem ég fæ hjá Ríkisútvarpinu ár eftir ár. En að það eigi að vera eingreiðsla upp á 17.200 krónur í stað mánaðarlegra afborgana þykir mér alveg útúr kú. Það munar nú um minna. Auk þess er víst miðað við sextán ára og eldri. […]

Í snjó og stormi suður í Hafnarfjörð 0

„Skáldið og heimspekingurinn varð að sitja dag eftir dag inni í köldu herberginu og skjálfa úr kulda. Rétt fyrir jólin gekk hann í snjó og stormi suður í Hafnarfjörð til þess að fá léðan kogara til að hita upp með herbergið. En kogaraupphitunin var alltof dýr fyrir skáldið og heimspekingurinn átti erfitt með að þola […]