Daily Archives: 17. mars, 2009

Víga-Styrssaga 2

Ég vil benda á það litla atriði, sbr. þessi frétt, að berserkjavígunum er bæði lýst í Víga-Styrssögu, og þarmeð Heiðarvígasögu, og Eyrbyggju. Það bætir ekki fyrir þau mistök að gefa rangt fyrir Víga-Styrssögu, en svar Kópavogsliðsins var engu að síður rétt líka. Réttlætingin er þá væntanlega sú að Víga-Styrssaga hafi ekki verið sagan sem leitað […]