Daily Archives: 2. júlí, 2009

Århus 4

Skrifað í Leifsstöð kl. fimm að morgni þess fimmtánda: Leifsstöð, eini staður á Íslandi þarsem enginn er alkóhólisti. Hér drekka allir klukkan fimm á morgnana án þess að nokkur þyki þeir verri. En utan Leifsstöðvar eru allir alkóhólistar, jafnvel þeir sem aldrei hafa drukkið. Ég veit ekki hvort það er svefnleysið mín megin eða andleysið […]