Daily Archives: 20. ágúst, 2009

Endurómun upphafsins 1

Nú býðst lesendum Bloggsins um veginn að lesa Endurómun upphafsins endurgjaldslaust á netinu. PDF-skjalið er aðgengilegt hér. Þá vek ég einnig athygli á því að upplýsingar um bækurnar mínar má finna hér, eða á spássíu hægra megin undir um bækurnar.

Fimmta alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils 1

Nú í kvöld var fimmtu alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhils þjófstartað með koverljóðakvöldi á Grand rokk. Á morgun verður hátíðin hinsvegar formlega sett í Norræna húsinu við hátíðlega athöfn klukkan fimm og um kvöldið klukkan níu verða sýnd myndljóð. Á föstudags- og laugardagskvöld verða upplestrar. Nánari upplýsingar um hvar og hvenær og hverjir lesa og hvaðeina fást […]