Daily Archives: 4. október, 2009

Meira um stílæfinguna 2

Ásgeir Berg Matthíasson, úrvalsþýðandi, spekingur, launbróðir minn og consiglieri, hefur bent á tiltekin líkindi milli pistils Stefáns Fr. Stefánssonar á æðibunulega repúblíkanavefnum amx og stílæfingarinnar hér neðar á síðunni. Vitaskuld eru öll slík tengsl tilfallandi. En ég vil endilega koma stórglæsilegum málflutningi Stefáns á framfæri fyrst ég á annað borð lét mig hafa það að […]