Daily Archives: 8. október, 2009

Dregið í land 2

Ég sé það að athuguðu máli að síðasta færsla var fullhörð. Það er engum málstað til framdráttar að bregðast við sakleysislegum pistli Stefáns Friðriks á amx einsog ég gerði. Röksemdafærslan er stórundarleg eftir sem áður en það réttlætir ekki að kalla manninn fífl. Er það hérmeð dregið tilbaka.