Daily Archives: 30. október, 2009

Þórbergur, ástin og andófið 2

Fyrirlesturinn í Suðursveit gekk vel, raunar langt framúr vonum. Fyrirlesturinn má finna á Tregawöttunum, hér. Í heimildaskrá er vísað beint í béaritgerðina mína, hafi einhver áhuga. Seinna birti ég svo fyrirlesturinn einnig hér, á pdf-formi. Þetta er annars fyrsta bloggfærslan sem er skrifuð á makka. Ég var semsé að fá mér nýja tölvu. Venst vel.