Daily Archives: 20. september, 2010

Stiklur úr ferðasögu I 0

Á leiðinni til Álaborgar frá Árósum keyrði lestin á eitthvað og tætti það svo í sundur undir hjólunum. Titringurinn og óhljóðin fundust óbærilega vel og ég grínaðist með að við hefðum keyrt yfir dádýr. Stuttu síðar var tilkynnt í hátalarakerfinu að við hefðum keyrt yfir dádýr. Álaborg virtist mér vera ágætispláss en hún er smámsaman […]