Daily Archives: 16. janúar, 2011

Stiklur úr ferðasögu II 0

Skandinavíuhringurinn: Álaborg: Fallegur bær sem mér skilst að smámsaman sé að deyja. Flest unga fólkið fer heldur suður til Árósa eða Kaupmannahafnar til að sækja sér æðri menntun, og fáir koma til baka. Stemningin á aðalverslunargötunni (sem er kölluð eitthvað annað en hún heitir en ég man ekki hvað) var nokkuð öðruvísi fyrir Danmörku fannst […]