Daily Archives: 7. júní, 2011

Ranglega skráður á Málsvörn – opið bréf 0

Vinur minn benti mér á að ég væri skráður sem stuðningsmaður Geirs Haarde á vefsíðunni malsvorn.is, mér til mikillar undrunar. Af því tilefni sendi ég forsvarsfólki vefsíðunnar, sem þó á aðeins að hafa samband við í því tilfelli að maður vilji styrkja söfnunina fjárhagslega, þessar línur nú rétt í þessu: Halló Ég hef verið skráður […]