Daily Archives: 14. apríl, 2012

Orðræðu- og innihaldsgreining myndasagna 5

Ég hef ákveðið að orðræðu- og innihaldsgreina nokkrar vinsælar myndasögur nákvæmlega. Hér eru niðurstöðurnar hingað til. Þær eru hafnar yfir vísindalegan vafa: nákvæmlega svona eru allar sögur hvers myndasöguflokks (92% vikmörk). Smellið á myndirnar til að stækka. Grettir: Jón á kött sem borðar, sérstaklega það sem hann á ekki að borða. Ívar grimmi / Hrólfur […]