Daily Archives: 15. september, 2012

Bætist alltaf við það sem vantar 2

Ég er farinn að halda að Árósaháskóli vilji alls ekki losna við mig, slíku dauðataki heldur hann í mig. Sagan hefst á því að ég skilaði ritgerðinni minni í mars, einsog lög gerðu ráð fyrir. Langur tími leið, líklega 4-5 vikur, uns ég fékk athugasemdir tilbaka frá leiðbeinanda, nokkuð sem ég var orðinn efins um […]