Daily Archives: 27. nóvember, 2012

Rassaköst 2

Ég upplifði það áðan að missa alla tilfinningu í rassinum hægra megin (sbr. þetta). Til allrar hamingju hélt ég tilfinningu í fótunum, annars hefði ég steypst í gólfið fyrir framan 7781 manneskju á Háskólatorgi. Annars er ég mun betri en fyrir tveim vikum. Svo slökkti einhver ljósið á karlaklósettinu í Gimli meðan ég sat inni […]