Daily Archives: 7. maí, 2013

Póststrúktúralíski stíllinn 1

Ég er að lesa Bodies that Matter eftir Judith Butler, bók sem ég hafði lesið stóra glefsu úr í grunnnámskeiði um strauma og stefnur í bókmenntafræði. Mér fannst lítið mál á sínum tíma að lesa þetta en núna hnýt ég frekar um ýmis atriði í textanum. Það er þetta einkenni póststrúktúralískrar heimspeki að nefna alltaf […]