Eygló og Óli á spjalli

Það er stundum fyndið þegar við Eygló erum saman á netinu að spjalla við sömu manneskjuna á MSN, við spyrjum um sitt hvorn hlutinn og segjum hvort öðru frá því sem er að frétta. Aumingja manneskjan í hinum endanum þarf að spjalla á við tvo meðan við slöppum af. Fyrr í kvöld var fórnarlambið Eva en nú er það Siggi sem fær að þola þetta.