Eygló er orðin fræg sem bloggari, viðtal við hana og fleiri austfirska bloggara birtist í Austurglugganum núna í síðustu viku. Eygló hefur reyndar ekki ennþá látið frægðina hafa áhrif á sig og er róleg upp í rúmi að lesa.
Dagurinn í dag hefur annars farið í að pakka og að horfa á That 70s Show á meðan. Alltaf gaman. Við eigum ótrúlega mikið af drasli. Hlakka svo til að flytja.