Hinn virðulegi skemmtilegasti bloggari landsins sem kenndi blogg sitt við dauðann virðist ætla að gera alvöru úr því að hætta, bloggið hans er horfið og ekkert finnst af því. Þetta er náttúrulega slæmt og ég hvet alla til að angra hann þar til að hann snýr aftur.