Mig hefur oft langað að stofna Queenaðdáendaklúbb á Íslandi, hef talað við nokkra þá aðdáendur sem ég þekki um þetta en aldrei gert neitt í þessu. Þetta væri áhugaverð tilraun. Mér dettur þetta alltaf í hug þegar ég rekst á Queenaðdáendur.
4 thoughts on “Queenaðdáendaklúbbur”
Lokað er á athugasemdir.
einn af fáum klúbbum sem ég myndi vilja vera meðlimur í!
Já takk! Ég pant vera með! Veit líka um a.m.k. tvær aðrar sem myndu skrá sig strax 🙂 Það þarf endilega að verða af þessu!
Ekki sérlega galin hugmynd. Alltaf spáð í að skella mér einhvern tímann til Prestatyn, en ekki gengið svo langt að svo mikið sem ganga í klúbbinn.
Er annars á QMS póstlistanum sem er afbragðs listi.
Ég skal vera með! 😀 Hiklaust!!