Hringið í leigubílasímann

Í gær var ég á flugvellinum og tók þá eftir að það var símanúmer á einum símanum sem maður á að nota til að hringja í leigubíla. Ég prufaði að hringja í númerið og þá hringdi síminn. Þetta getur komið sér að góðum notum ef maður ætlar að hringja á flugvöllinn eða bara langar að spjalla við einhvern. Símanúmerið er 511-0976.