Við röltum í Kolaportið áðan og ég reyndi að finna flottan bol en það gekk ekki. Ég fann einn Marilyn Manson bol sem var nokkuð flottur, á honum var mynd af þríeinum Jesú og textinn „see no truth, hear no truth, speak no truth“. Hann var ekki til í minni stærð. Verð að finna flotta boli. Ekkert áhugavert var að finna í Kolaportinu.