Óli fanboy rokkar

Óli Gneisti og Heri Joensen gítarleikari/söngvari Týs.
Óli Gneisti og Heri Joensen gítarleikari/söngvari Týs.

Jæja, Týr, Freak Kitchen og Dark Harvest. Frábært kvöld. Hitti og spjallaði við Heri sem þekkti mig með nafni, ægilegt egóbúst það fyrir fanboyið mig. Ekki hafði ég neitt brilljant að segja frekar en aðdáendur almennt sem hitta „goðin“ sín (Heri er ekki alveg goð, Brian May, Roger Taylor og John Deacon myndu gera mig af slefandi fávita ef ég hitti þá).

En rokk, rokk.