Getraun – Úr hvaða mynd?

Í færslunni hér að neðan kom ég með tilvitnunina „Don’t ya know da Dewey Decimal System?“ og ég spyr úr hvaða mynd er þetta og hver sagði þetta? Sá hinn sami kom líka með „Dis book is overdue“.

Svör fara í kommentakerfið. Bókasafns- og upplýsingafræðinördar mega EKKI svara.