Jólastússi lokið

Kannski er ekki öllu jólastússi lokið en ég keypti gjafir handa Danna og Eygló í dag þannig að það stress er farið, ég veit varla hvað ég þarf að gera annað en að koma mér á leiðarenda.